Flóra Íslands - Mosar

B D E F G H I J K L M

 

N O P R S T U V Þ ÆÁlfaklukka
Ármosi
Barðahnokki
Barðastrý
Bleikjukollur
Bleytuburi
Bústinkollur
Dalaskeggi
Dröfnumosi
Dverghöttur
Dýjahnappur
Dældahnúskur
Engjaskraut
Fjallahnappur
Fjallaskeggi
Fjörukragi
Geirmosi
Gjótuskúfur
Gráhaddur
Grákólfur
Gullinkragi
Götulokkur
Hagatoppur
Heiðaþófi
Hraukmosi
Hraungambri
Hrokkinskeggi
Hærugambri
Hæruskrúfur
Jarphaddur
Kármosi
Klettaprýði
Klettasnyrill
Krónumosi
Kúluteðill
Lauganistill
Lautahnúskur
Lautaleskja
Lémosi
Lindafaldur
Lindaskart
Lækjagambri
Lækjaleppur
Lækjalokkur
Melafaxi
Melagambri
Móasigð
Móatrefja
Mýrakrækja
Mýrhaddur
Rauðburi
Rauðleppur
Rjúpumosi
Runnaskraut
Silfurhnokki
Skurðaskalli
Skurðhöttur
Snúinskeggi
Snæhaddur
Stjörnumosi
Sverðmosi
Tildurmosi
Tjarnakrækja
Urðaskart
Urðaskraut
Urðasnúður
Vegghetta
Þráðmækir
Ögurmosi

Lindaskart

Pohlia wahlenbergii 

er algengur mosi um allt land og vex í votlendi, einkum í dýjum þar sem hann myndar oft stórar, samfelldar ljósgrænar breiður. Sama gildir raunar einnig um dýjahnapp, og ganga þessar tvær tegundir fremur öðrum mosum í daglegu tali undir nafninu dýjamosi. Blöð lindaskartsins hrinda mjög frá sér vatni, og má því oft sjá stórar perlur vatnsdropa liggja ofan á mosabreiðunni. Gróhirzlurnar eru drjúpandi.

/font>
 

Breiða af lindaskarti í Hlíðarfjalli við Akureyri 19. júlí 1988

 

Nærmynd af lindaskarti með gróhirzlum.

 

 

 

 


Fj