Flóra Íslands - Mosar

B D E F G H I J K L M

 

N O P R S T U V Þ ÆÁlfaklukka
Ármosi
Barðahnokki
Barðastrý
Bleikjukollur
Bleytuburi
Bústinkollur
Dalaskeggi
Dröfnumosi
Dverghöttur
Dýjahnappur
Dældahnúskur
Engjaskraut
Fjallahnappur
Fjallaskeggi
Fjörukragi
Geirmosi
Gjótuskúfur
Gráhaddur
Grákólfur
Gullinkragi
Götulokkur
Hagatoppur
Heiðaþófi
Hraukmosi
Hraungambri
Hrokkinskeggi
Hærugambri
Hæruskrúfur
Jarphaddur
Kármosi
Klettaprýði
Klettasnyrill
Krónumosi
Kúluteðill
Lauganistill
Lautahnúskur
Lautaleskja
Lémosi
Lindafaldur
Lindaskart
Lækjagambri
Lækjaleppur
Lækjalokkur
Melafaxi
Melagambri
Móasigð
Móatrefja
Mýrakrækja
Mýrhaddur
Rauðburi
Rauðleppur
Rjúpumosi
Runnaskraut
Silfurhnokki
Skurðaskalli
Skurðhöttur
Snúinskeggi
Snæhaddur
Stjörnumosi
Sverðmosi
Tildurmosi
Tjarnakrækja
Urðaskart
Urðaskraut
Urðasnúður
Vegghetta
Þráðmækir
Ögurmosi

Silfurhnokki

Bryum argenteum

er algengur mosi um allt land. Hann er einkum þekktur fyrir að vaxa í götum og rifum á milli gangstéttarsteina. Hann er því algengur bæði í miðborg Reykjavíkur og miðbæ Akureyrar. Einnig vex hann í klettum og fuglabjörgum. Þetta er afar smár og fíngerður mosi, sprotarnir eru grannir en standa þétt og mynda því nokkuð samfellda, slétta, silfurlitaða eða grágræna skorpu. Hér til hliðar má sjá silfurhnokka fylla gangstéttarrifu fyrir utan dvalarheimilið á Kjarnalundi við Akureyri, en þar fyrir neðan er nærmynd af silfurhnokkasýni tekin í plöntusafni Náttúrufræðistofnunar á Akureyri.

 

Silfurhnokki við dvalarheimilið á Kjarnalundi á Akureyri, í júní 2002. Svona birtist hann okkur oftast, í rifum milli gangstéttarhellna.

 

Silfurhnokki í ágúst 2002, hér hafa sprotarnir verið teknir í sundur, svo þeir sjáist betur.

 

 

 

 


Fj