Flóruvinir - Ferlaufungur


 

 

 

 

1. árg. 1. tbl. 1998

1. árg. 2. tbl. 1998

2. árg. 1. tbl. 1999

2. árg. 2. tbl. 1999

3. árg. 1. tbl. 2000

4. árg. 1. tbl. 2003

5. árg. 1. tbl. 2004

6. árg. 1. tbl. 2005

7. árg. 1. tbl. 2006

8. árg. 1. tbl. 2007

9. árg. 1. tbl. 2008

10. árg. 1. tbl. 2009

11, árg. 1. tbl. 2010

12. árg. 1. tbl. 2011

13. árg. 1. tbl. 2012

Ferlaufungur

 

Fréttabréf flóruvina ber nafnið Ferlaufungur. Hann kom fyrst út þegar starfshópurinn var settur á stofn, eða árið 1998. Hann hefur komið út eftir þörfum, einu sinni til tvisvar á ári nema 2001 og 2002. Hér til hliðar má nálgast efni einstakra hefta Ferlaufungs.

 

Yfirlit yfir efni einstakra hefta:

 

Efni 1. árg. 1. tbl. 1998: Flóruvinir. Gagnagrunnur. Hvernig geta flóruvinir hjálpað. Staðsetning. Hvaða upplýsingar vantar?

 

Efni 1. árg. 2. tbl. 1998. Flóruvinir. Námskeið. Vettvangsferðir. Listi yfir flóruvini júní 98. Flóruspjöld og fundarstaðaspjöld. Útbeiðslukort valinna tegunda: Sjöstjarna, jöklasóley, gullkollur, þrenningarfjóla, hóffífill, skógarkerfill, njóli og þistill.

 

Efni 2. árg. 1. tbl. 1999: Starf ársins 1998. Námskeið í Plöntugreiningum 1999. Vettvangsferðir 1998. Útbreiðslukort. Starfið framundan. Listi yfir flóruvini mars 1999.

 

Efni 2. árg. 2. tbl. 1999: Sumarið 1999. Vefsíða um flóru Íslands. Námskeið í plöntugreiningum. Ómerkt spjöld. Búsvæði plantna.

 

Efni 3. árg. 1. tbl. 2000. Flóruvinir. Vefsíða. Námskeið. Útbreiðslukortin. Búsvæði plantna

 

Efni 4. árg. 2003: Til flóruvina. Af starfi flóruvina. Um tungljurtir. Alaskalúpínan.

 

Efni 5. árg. 2004: Dagur hinna villtu blóma 13. júní 2004. Flóruvefsíðan. Útbreiðsla alaskalúpínu. Til flóruvina.

 

Efni 6. árg. 2005: Dagur hinna villtu blóma 19. júní 2005. Framtíð flóruvina. Dagur hinna villtu blóma 2004. Flóruvefsíðan. Slæðingar frá ræktun.

 

Efni 7. árg. 2006: Dagur hinna villtu blóma 18. júní 2006. Plöntuvefsjá. Vöktun válistaplantna.

 

Efni 8. árg. 2007: Dagur hinna villtu blóma 17. júní 2007. Reitkerfi til skráningar á útbreiðslu plantna. Reitakerfi Íslands. Hvaða 5 km reitir samkvæmt nýja reitakerfinu eru auðir? Vöktun válistaplantna.

 

Efni 9. árg. 1. tbl. 2008: Dagur hinna villtu blóma 15. júní 2008. Nýja 5 x 5 km reitakerfið. Fregnir af starfi flóruvina: Klettaburkni, Bakkaarfi og Svartburkni. Um útdauðar plöntur í flóru Íslands.

 

Efni 10. árg. 1. tbl. 2009: Dagur hinna villtu blóma 14. júní 2009. Starfsemi flóruvina. Flæðaskurfa og mosaburkni.

 

Efni 11. árg. 2010: Dagur hinna villtu blóma 13. júní 2009. Starfsemi flóruvina. Flóruvinir á fésbókinni. Tvær fágætar plöntur (Viola arvensis, arfafjóla, og Danthonia decumbens, knjápuntur).

 

Efni 12. árg. 2011: Nýjungar í íslensku flórunni. Flóruvinir á krossgötum. Dagur hinna villtu blóma 2011. Landgræðsla náttúrunnar.

 

Efni 13. árg. 2012: Greiningarlyklar framtíðarinnar. Saga hrossa-nálarinnar. Dagur hinna villtu blóma árið 2012. Stofnun flóruvinafélaga.

 

Ferlaufungur er nú hættur að koma út eftir 2014. Hópur flóruvina hefur því hætt störfum, ekki hefur verið haldið utan um hann síðastliðin ár. Í stað þess hefur verið settur upp flóruvinahópur á fésbókinni og telur hann um 800 meðlimi. Sá hópur er þó mjög laus í reipunum enda lítið virkur miðað við gamla hópinn, þar sem engin skrá er til yfir hann, hvorki yfir netföng né heimilisföng.   

 

Myndir úr Ferlaufungi:

 

Flæðarbúi í Purkeyjarfjöru, Breiðafirði.

 

Venjuleg tungljurt lengst til vinstri, hinnar tvær eru keilutungljurtir.

 

Renglutungljurt.