Flóra Íslands - Mosar

B D E F G H I J K L M

 

N O P R S T U V Þ ÆÁlfaklukka
Ármosi
Barðahnokki
Barðastrý
Bleikjukollur
Bleytuburi
Bústinkollur
Dalaskeggi
Dröfnumosi
Dverghöttur
Dýjahnappur
Dældahnúskur
Engjaskraut
Fjallahnappur
Fjallaskeggi
Fjörukragi
Geirmosi
Gjótuskúfur
Gráhaddur
Grákólfur
Gullinkragi
Götulokkur
Hagatoppur
Heiðaþófi
Hraukmosi
Hraungambri
Hrokkinskeggi
Hærugambri
Hæruskrúfur
Jarphaddur
Kármosi
Klettaprýði
Klettasnyrill
Krónumosi
Kúluteðill
Lauganistill
Lautahnúskur
Lautaleskja
Lémosi
Lindafaldur
Lindaskart
Lækjagambri
Lækjaleppur
Lækjalokkur
Melafaxi
Melagambri
Móasigð
Móatrefja
Mýrakrækja
Mýrhaddur
Rauðburi
Rauðleppur
Rjúpumosi
Runnaskraut
Silfurhnokki
Skurðaskalli
Skurðhöttur
Snúinskeggi
Snæhaddur
Stjörnumosi
Sverðmosi
Tildurmosi
Tjarnakrækja
Urðaskart
Urðaskraut
Urðasnúður
Vegghetta
Þráðmækir
Ögurmosi

Bústinkollur

Aulacomnium turgidum

ber fremur stutta og gilda, gulgræna eða ljósgræna laufsprota sem oft mynda nokkuð þéttar breiður. Blöðin upprétt, aðlæg, heilrend, bogadregin fyrir endann og kúpt. Vex ýmist á grónum  holtum, tjarnarbökkum, áreyrum eða rökum sandi. Hefur ekki fundist með gróhirzlum hér á landi. Víða um land nema á austanverðu Norðurlandi, og sjaldséð á Suðurlandi.

 
 

Myndin af bústinkolli er tekin 28. júní 2005 Hafrárdalsmegin í Torfufelli í 900 m hæð yfir sjó.

 

 

 

 

 

 


Fj