Héraðsflórur

 


Flóra Húnavatnssýslu

 

Efni til flóru Húnavatnssýslu var tekið saman af tilefni málþings um Húnvetnska náttúru 2010, sem Náttúrustofa Norðurlands vestra á Sauðárkróki og Selasetur Íslands á Hvammstanga stóðu að þann 10. apríl 2010. Nálgast má pdf-skjal með því að smella hér á Flóru Húnavatnssýslu. Hér má einnig nálgast útdrátt með almennum upplýsingum um Flóru Húnavatnssýslu. 



Hér sést heildarútbreiðsla bláhveitis á Íslandi.

Bláhveiti hefur meginútbreiðslu sína á Íslandi austan til í Húnavatnssýslu og í innsveitum Skagafjarðar.