Flóra Íslands - Mosar

B D E F G H I J K L M

 

N O P R S T U V Þ ÆÁlfaklukka
Ármosi
Barðahnokki
Barðastrý
Bleikjukollur
Bleytuburi
Bústinkollur
Dalaskeggi
Dröfnumosi
Dverghöttur
Dýjahnappur
Dældahnúskur
Engjaskraut
Fjallahnappur
Fjallaskeggi
Fjörukragi
Geirmosi
Gjótuskúfur
Gráhaddur
Grákólfur
Gullinkragi
Götulokkur
Hagatoppur
Heiðaþófi
Hraukmosi
Hraungambri
Hrokkinskeggi
Hærugambri
Hæruskrúfur
Jarphaddur
Kármosi
Klettaprýði
Klettasnyrill
Krónumosi
Kúluteðill
Lauganistill
Lautahnúskur
Lautaleskja
Lémosi
Lindafaldur
Lindaskart
Lækjagambri
Lækjaleppur
Lækjalokkur
Melafaxi
Melagambri
Móasigð
Móatrefja
Mýrakrækja
Mýrhaddur
Rauðburi
Rauðleppur
Rjúpumosi
Runnaskraut
Silfurhnokki
Skurðaskalli
Skurðhöttur
Snúinskeggi
Snæhaddur
Stjörnumosi
Sverðmosi
Tildurmosi
Tjarnakrækja
Urðaskart
Urðaskraut
Urðasnúður
Vegghetta
Þráðmækir
Ögurmosi

Dýjahnappur

Philonotis fontana

stundum einnig nefndur dýjamosi,  er mjög algengur um allt land bæði á láglendi og hátt til fjalla. Dýjahnappurinn vex einkum í dýjum og við lindir, einnig á áreyrum og við læki, og gefur oft vísbendingu um staði þar sem ferskt vatns streymir úr jörðu. Hann hefur fremur granna, ljósgræna sprota, sem oft mynda stórar, samfelldar ljósgrænar breiður við kaldar uppsprettur. Gróhirzlurnar eru fremur stuttar, egglaga eða nær hnöttóttar, álútar, í fyrstu grænar en dökkna síðar og verða brúnar með aldrinum.

 
 

Dýjahnappur í Goðalandi við Þórsmörk 25. júní árið 1988.

 

 

 

 

 

 


Fj