Flóra Íslands - Sveppir

B D E F G H I J K L M

 

N O P R S T U V Þ Æ


Alpaglitnir
Anístrektla
Berserkur
Birkibólstur
Birkiryð
Bláberjalyngroði
Blásturvendill
Dritlingur
Dýjafleinn
Dýjaleppur
Dægurblekill
Fellingablekill
Feyskjustifti
Fífustaup
Fjaðurhyrna
Fjallaglitnir
Fjóluhnefla
Fjóluhnúður
Fjóluvöndur
Flagtoppa
Flagsól
Fótgíma
Gorkúla
Grasdrjóli
Grasméla
Graspinni
Grákniplingur
Gráserkur
Gráskeljungur
Gráspyrða
Grávöndur
Grenisilfri
Gullbikarlingur
Gulltoppa
Haugbjalli
Haugklukka
Haugsveppur
Hjartarhornssveppur
Hornleðurhöttur
Hunangssveppur
Hvítblástur
Ilmtrektla
Jötungíma
Kantarella
Keilubjalli
Keiluklukka
Kerlingareldur
Kornataðbrá
Korndrjóli
kornsúrupússryð
Kóngssveppur
Krítargíma
Krónubikar
Kúalubbi
Kúluverpir
Kylfupinni
Lakksveppur
Lerkisúlungur
Lerkisveppur
Ljósskupla
Loðmylkingur
Meltuttla
Merarostur
Mjúkfísi
Mógíma
Mókoppur
Mýrastararsót
Mýrasúlungur
Nautasúlungur
Netskán
Njólasót
Ormkylfa
Moldpinni
Piparlingur
Piparsveppur
Purpurakniplingur
Reyðihnefla
Reyðikúla
Reyðilubbi
Rifflablekill
Rifsblóðvarta
Rifsveppur
Ryðkornhetta
Sandsúlungur
Sítrónubikarlingur
Sítrónutoppa
Skarlattoppa
Skegglekta
Skollamjólk
Skorpuskinni
Skotbelgur
Slímkóralingur
Smjörlaufshnefla
Snæhnefla
Sortukúla
Sortunefla
Stararsót
Stjörnutaðbrá
Strýsælda
Svartskupla
Táradoppa
Tjörusveppur
Toppskupla
Túnkempa
Ullblekill
Ullserkur
Vallhnúfa
Viðarstifti
Víðitjörvi
Vorblómapússryð
Vængskupla
Vætublekill
Þursaskeggsót
Ætisveppur

Graspinni

Typhula incarnata

er sveppur sem sýkir hálíngresi undir snjónum á veturna.  Hann eyðileggur blaðendana þannig að þegar língresið fer að vaxa á sumrin, eru visnir blaðendar áberandi.  Á þessum visnu blaðendum sitja drjólar sveppsins, en það er dvalastig sem geymist yfir sumarið. Þegar drjólarnir hafa fallið til jarðar næsta vetur spíra þeir að vori og verða að, örsmáum, hvítum, kylfulaga sveppum. Drjólar graspinnans eru mjög algengir og áberandi um allt land, og má oft sjá skemmdir á língresi af hans völdum eftir veturinn bæði á túnum og úti í haga. Aldin sveppsins, þ.e. pinnarnir eru hins vegar afar sjaldséðir.
 

Drjólar graspinnans á visnu língresisblaði. 

 

Hálíngresi í sumarbúningi með visnaða blaðbrodda, og má sjá drjóla graspinnans á efsta stoðblaðinu neðan puntsins. Báðar myndirnar eru teknar við Þverá í Heydal, Snæfellsnesi, 16. júlí 1991